Eins og fram kemur í lögum um leikskóla þá ber okkur hér í Tjarnarskógi að meta skólastarfið reglulega með ýmsum aðferðum og er það mjög mikilvægt fyrir alla framþróun að gefinn sé tími í það. Til að fá sem skýrustu og heildstæðustu myndina af skólastarfinu er nauðsynlegt að allir hlutaðeigendur komi að því þ.e. börn, foreldrar og starfsfólk. Hér að neðan má lesa niðurstöður mats.

Skólapúlsinn 2015

Skólapúlsinn 2020