10 ára afmæli starfsmanna

Á starfsdaginn 7. júní þá fengu tólf starfsmenn viðurkenningu og smá gjöf fyrir 10 ára starfsafmæli í Tjarnarskógi. Við erum þákklár fyrir þetta flotta fólk sem vinnu hjá okkur :)
Fyrri mynd: Soffía, Sigmar, Anna Birna, Jóhanna Birna, Linda, Anna Kristjana, Sigríður Dóra, Áróra, Sigga Dís, Birna Sif og Inga Eir. Á myndina vantar Dagmar.
Seinni mynd: Eru þeir starfsmenn sem hafa unnið frá upphafi Tjarnarskógar bættur við og smellum við á í tilefni þess. Á myndina vantar Karlottu.
Fréttamynd - 10 ára afmæli starfsmanna

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn

10 ára afmæli starfsmanna

Á starfsdaginn 7. júní þá fengu tólf starfsmenn viðurkenningu og smá gjöf fyrir 10 ára starfsafmæli í Tjarnarskógi. Við erum þákklár fyrir þetta flotta fólk sem vinnu hjá okkur :)
Fyrri mynd: Soffía, Sigmar, Anna Birna, Jóhanna Birna, Linda, Anna Kristjana, Sigríður Dóra, Áróra, Sigga Dís, Birna Sif og Inga Eir. Á myndina vantar Dagmar.
Seinni mynd: Eru þeir starfsmenn sem hafa unnið frá upphafi Tjarnarskógar bættur við og smellum við á í tilefni þess. Á myndina vantar Karlottu.
Fréttamynd - 10 ára afmæli starfsmanna

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn