Það er kominn gestur

Það var skemmtileg heimsókn sem við fengum í morgun þegar Jóhanna Seljan frá Menningarstofu Fjarðabyggðar kom til okkar með uppistand sem hún nefnir: Það er kominn gestur. Með í för var undirleikarinn Öystein Gjerde. Þau byrjuðu á því að fara á Skógarland þar sem þau hittu börn sem eru fædd 2017 og 2018 á Lundi og Rjóðri. Að því loknu komu þau á Tjarnarland þar sem þau hittu hópinn þar í tvískiptum hópum.
Fréttamynd - Það er kominn gestur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn

Það er kominn gestur

Það var skemmtileg heimsókn sem við fengum í morgun þegar Jóhanna Seljan frá Menningarstofu Fjarðabyggðar kom til okkar með uppistand sem hún nefnir: Það er kominn gestur. Með í för var undirleikarinn Öystein Gjerde. Þau byrjuðu á því að fara á Skógarland þar sem þau hittu börn sem eru fædd 2017 og 2018 á Lundi og Rjóðri. Að því loknu komu þau á Tjarnarland þar sem þau hittu hópinn þar í tvískiptum hópum.
Fréttamynd - Það er kominn gestur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn